Í mótslok 2018
Þá er lokið enn einu afskaplega vel heppnuðu móti á Svínavatni.
Veður og færi með ágætum og fjöldi áhorfenda.
Kærar þakkir til starfsmanna, knapa og áhorfenda sem allir
hjálpuðust að við að gera þennann dag svo góðann sem raun bar vitni.

Glæsilegasti hestur mótsins
Þokkadís frá Kálfhóli 2, knapi Viggó Sigurðsson
Úrslit

Egill Þ. Bjarnason og Dís frá Hvalnesi
Tölt |
|
|
|
|
|
|
|
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Samtals |
1 |
Egill Þ. Bjarnason |
Dís frá Hvalnesi |
8,33 |
2 |
Skafti Steinbjörnsson |
Oddi frá Hafsteinsstöðum |
8,17 |
3 |
Hlynur Guðmundsson |
Magni frá Hólum |
7,00 |
4 |
Guðný Margrét Siguroddsdóttir |
Reykur frá Brennistöðum |
6,70 |
5 |
Karítas Thoroddsen |
Rökkvi frá Miðhúsum |
6,47 |
6 |
Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir |
Abel frá Eskiholti 2 |
6,20 |
7 |
Magnús Bragi Magnússon |
Ljósvíkingur frá Steinnesi |
6,00 |
|
|
|
|
|
|

Skapti Steinbjörnsson og Oddi frá Hafsteinsstöðum
|
|
B-flokkur |
|
|
|
|
|
|
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Samtals |
1 |
Skapti Steinbjörnsson |
Oddi frá Hafsteinsstöðum |
8,91 |
2 |
Hlynur Guðmundsson |
Magni frá Hólum |
8,81 |
3 |
Guðmundur Jónsson |
Tromma frá Höfn |
8,70 |
4 |
Gústaf Ásgeir Hinriksson |
Póstur frá Litla-Dal |
8,60 |
5 |
Finnur Jóhannesson |
Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 |
8,57 |
6 |
Guðný Margrét Siguroddsdóttir |
Reykur frá Brennistöðum |
8,49 |
7 |
Egill Þ. Bjarnason |
Eldur frá Hvalnesi |
8,43 |
8 |
Magnús Bragi Magnússon |
Kostur frá Stekkjardal |
8,34 |
9 |
Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir |
Abel frá Eskiholti 2 |
8,26 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
 |
|
|
|
Viggó Sigurðsson og Þokkadís frá Kálfhóli 2
|
|
A-flokkur |
|
|
|
|
|
|
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Samtals |
1 |
Viggó Sigurðsson |
Þokkadís frá Kálfhóli 2 |
8,64 |
2 |
Egill Þ. Bjarnason |
Ljósbrá frá Steinnesi |
8,60 |
3 |
Skapti Steinbjörnsson |
Hrafnista frá Hafsteinsstöðum |
8,59 |
4 |
Elíabet Jansen |
Molda frá Íbishóli |
8,40 |
5 |
Þorsteinn Einarsson |
Fossbrekka frá Brekkum 3 |
8,31 |
6 |
Klara Ólafsdóttir |
Fríða frá Hvalnesi |
8,30 |
7 |
Skapti Ragnar Skaptason |
Jórvík frá Hafsteinsstöðum |
8,22 |
8 |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
Stella frá Efri-Þverá |
8,21 |
9 |
Magnús Bragi Magnússon |
Galdur frá Bjarnastaðahlíð |
8,14 |

Svínavatn 2018
Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars og hefst stundvíslega klukkan 12
á B-flokk, síða kemur A-flokkur og endað er á tölti.
Úrslit verða riðin strax á eftir hverri grein.
Ráslistar, aðrar upplýsingar og úrslit þegar þar að kemur eru birtar hér á
heimasíðu mótsins, is-landsmot.is
Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.
Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur o.fl. Posi.
Aðgangur er ókeypis og allir hvattir til að koma
og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.
Endanlegir Ráslistar
Endanlegir ráslistar hér til hægri.
Skráning á Svínavatn 2018
Mótið verður haldið laugardaginn 3. mars.
Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.
Skráning er á sportfengur.com hjá Hestamannafélaginu Neisti.
Lokað verður fyrir skráningu á miðnætti miðvikudaginn 28.febrúar.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér þegar nær dregur.
Þurfi af einhverjum ástæðum að aflýsa mótinu verða skráningagjöld endurgreidd.
Svínavatn 2018
Laugardaginn 3. mars verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.
Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti.
Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari
upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og hér á heimasíðu mótsins.
Svínavatni 2017 aflýst.
Nú er aðstæður orðnar þannig að ekki er líklegt að hægt að halda mótið í vetur.
Hefur því verið ákveðið að aflýsa mótinu í ár, en með von um eðlilegt tíðarfar
næsta vetur er stefnt á glæsilegt mót á sama stað þann 3. mars 2018.
Úrslit 2016
Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður hefur oftast verið gott en en sjaldan eða aldei betra en nú, logn og sólskin.
Skráningar voru um 130 og hrossin ótrúlega jöfn og góð miðað árstíma.
Kærar þakkir til starfsmanna, styrktaraðila og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina.
Væntanlega sjáumst við svo 4. mars á næsta ári.
Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Grámann frá Hofi Höfðaströnd, knapi Barbara Wenzl.
Önnur úrslit:
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Svínavatn 2016 B-flokkur |
|
|
|
Knapi |
Hestur |
Einkunn |
1 |
Ármann Sverrisson |
Loki f Selfossi |
8,93 |
2 |
Skapti Steinbjörnsson |
Oddi f Hafsteinsst |
8,84 |
3 |
Sigurður Sigurðarson |
List f Langsstöðum |
8,74 |
4 |
Hans Kjerúlf |
Kjerúlf f Kollaleiru |
8,64 |
5 |
Elías Þórhallsson |
Staka f Koltursey |
8,61 |
6 |
Jakob Sigurðsson |
Nökkvi f Syðra Skörðugili |
8,54 |
7 |
Þór Jónsteinsson |
Þokkadís f Sandá |
8,50 |
8 |
Magnús B Magnússon |
Ósk f Ysta Mói |
8,49 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Svínavatn 2016 - A-flokkur |
|
|
|
|
|
|
|
Knapi |
Hestur |
Einkunn |
1 |
Jakob Sigurðsson |
Hersir f Lambanesi |
8,72 |
2 |
Barbara Wenzl |
Grámann f Hofi Höfðastr |
8,70 |
3 |
Teitur Árnason |
Hafsteinn f Vakurst |
8,66 |
4 |
Hans Kjerúlf |
Greipur f Lönguhlíð |
8,56 |
5 |
Viðar Bragason |
Þórir f Björgum |
8,48 |
6 |
Jón Pétur Ólafsson |
Urður f Staðartungu |
8,43 |
7 |
Helga Una Björnsdóttir |
Dögun f Þykkvabæ |
8,41 |
8 |
Skapti Ragnar Skaptason |
Bruni f Akureyri |
8,39 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Svínavatn 2016 - Tölt |
|
|
|
Knapi |
Hestur |
Einkunn |
1 |
Teitur Árnason |
Kúnst frá Ytri Skógum |
8,00 |
2 |
Egill Þórir Bjarnason |
Dís f Hvalsnesi |
7,67 |
3 |
Fríða Hansen |
Nös f Leirubakka |
7,33 |
4 |
Jakob Sigurðsson |
Harka f Hamarsey |
7,17 |
5 |
Skapti Steinbjörnsson |
Oddi f Hafsteinsst |
7,00 |
6 |
Sigurður Sigurðarson |
Garpur f Skúfslæk |
6,83 |
7 |
Logi Þór Laxdal |
Lukka f Langsstöðum |
6,67 |
8 |
Linda Rún Pétursdóttir |
Króna f Hólum |
6,17 |
04.03.2016
Mótið verður haldið laugardaginn 5. mars og hefst kl. 11.
Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Keppni hefst á B-flokki, síðan A-flokkur og endað á tölti.
Úrslit riðin strax á eftir hverri grein.
Úrslit verða birt hér að móti loknu.
Skráningar eru um 130 og fjöldi þekktra og spennandi hrossa mætir til leiks.
Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.
Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur, kleinur o.fl. Posi.
Vönduð skrá verður einnig til sölu.
Vegna góðs stuðnings styrktaraðila mótsins, er aðgangur ókeypis og allir hvattir til
að koma og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.
Endanlegir ráslistar 2016
Endanlegir ráslistar komnir hér til vinstri.



Skráning á Svínavatn 2016
Mótið verður haldið laugardaginn 5. mars og hefst kl. 11. Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.
Skráningar berist á netfangið
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it
í síðasta lagi þriðjudaginn 1. mars.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram:
Keppnisgrein, kennitala knapa, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og Tölt.
Skráningargjald eru 3.500. kr. á skráningu og greiðist inn á reikning 0307-13-110240 Kt: 480269-7139
og setja sem skýringu fyrir hvaða hross er verið að greiða.
Vegleg peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki.
Ráslistar og aðrar upplýsingar verða birtar hér á síðunni þegar nær dregur.
Myndir og myndbönd 2015

Teitur Árnason og Kúnst frá Ytri-Skógum sigruðu töltið

Hrynur frá Hrísdal og Siguroddur Pétursson sigruðu B-flokk

Atlas frá Lýsuhóli og Jóhann Ragnarsson sigruðu A-flokk
Myndir frá Höskuldi B. Erlingssyni
Myndband frá B-flokki gæðinga á Svínavatni
Myndband frá A-flokki gæðinga á Svínavatni
Myndband frá töltinu á Svínavatni
Úrslit

Verðlaunaafhending í A-flokki
Þá er lokið enn einu frábæru ísmóti á Svínavatni. Veður og færi var eins og best verður á kosið eins og sést best á myndinni hér fyrir ofan.
Skráningar voru tæplega 100 og hrossin ótrúlega góð miðað við afskaplega leiðinlega útreiðatíð það sem af er vetri.
Kærar þakkir til áhorfenda, starfsmanna og ekki síst til knapa sem margir komu um langan veg létu aldrei bíða eftir sér í brautina.
Væntanlega sjáumst við svo 5. mars á næsta ári.
B-flokkur |
|
|
|
|
Sæti |
Hestur |
Knapi |
Einkunn |
|
1 |
Hrynur frá Hrísdal |
Siguroddur Pétursson |
9,00 |
|
2 |
Kvika frá Leiurbakka |
Jóhann Ragnarsson |
8,89 |
|
3 |
Nökkvi frá Syðra- Skörðugili |
Jakob Sigurðsson |
8,74 |
|
4 |
Kúnst frá Ytri-Skógum |
Teitur Árnason |
8,51 |
|
5 |
Hlynur frá Haukatungu |
Tryggvi Björnsson |
8,47 |
|
6 |
Týr frá Bæ |
Laufey Rún Sveinsdóttir |
8,44 |
|
7 |
Hlýr frá Breiðabólsstað |
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
8,40 |
|
8 |
Glaumur frá Hafnarfirði |
Finnur Bessi Svavarsson |
8,26 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
A-flokkur |
|
|
|
|
Sæti |
Hestur |
Knapi |
Einkunn |
|
1 |
Atlas frá Lýsuhóli |
Jóhann Ragnarsson |
8,76 |
|
2 |
Brattur frá Tóftum |
Líney María Hjálmarsdóttir |
8,66 |
|
3 |
Straumur frá Skrúð |
Jakob Sigurðsson |
8,63 |
|
4 |
Júlía frá Hvítholti |
Anna Funni Jonasson |
8,46 |
|
5 |
Fróði frá Akureyri |
Þorbjörn Hreinn Matthíasson |
8,44 |
|
6 |
Gosi frá Staðartungu |
Finnur Bessi Svavarsson |
8,43 |
|
7 |
Orka frá Ytri- Skógum |
Hlynur Guðmundsson |
8,33 |
|
8 |
Bruni frá Akureyri |
Skapti R Skaptason |
8,23 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Tölt |
|
|
|
|
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Einkunn |
|
1 |
Teitur Árnason |
Kúnst frá Ytri-Skógum |
8,50 |
|
2 |
Siguroddur Pétursson |
Hrynur frá Hrísdal |
8,10 |
|
3 |
Skapti Steinbjörnsson |
Oddi frá Hafsteinsstöðum |
7,80 |
|
4 |
Jakob Sigurðsson |
Kilja frá Grindavík |
7,73 |
|
5 |
Tryggvi Björnsson |
Hlynur frá Haukatungu |
7,20 |
|
6 |
Pernille Möller |
Sörli frá Hárlaugsstöðum |
7,13 |
|
7 |
Fríða Hansen |
Hekla frá Leirubakka |
6,70 |
|
8 |
Edda Rún Guðmundsd |
Gljúfri frá Bergi |
6,67 |
|
9 |
Skapti R Skaptason |
Fannar frá Hafsteinsst |
6,50 |
|
|
|