Svinavatn

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size

04.03.2016

 

 

Mótið verður haldið laugardaginn 5. mars og hefst kl. 11.

Ísinn er afbragðs góður og vel lítur út með veður og færi.

Keppni hefst á B-flokki, síðan A-flokkur og endað á tölti.

Úrslit riðin strax á eftir hverri grein.

Úrslit verða birt hér að móti loknu.

Skráningar eru um 130 og fjöldi þekktra og spennandi hrossa mætir til leiks.

Gott hljóðkerfi og útvarpsútsending þar sem einkunnir verða kynntar jafnóðum.

Veitingasala á staðnum, heitir drykkir, samlokur, pylsur, kleinur o.fl. Posi.

Vönduð skrá verður einnig til sölu.

Vegna góðs stuðnings styrktaraðila mótsins, er aðgangur ókeypis og allir hvattir til

að koma og njóta þessarar mestu gæðingaveislu ársins á svæðinu.

 

 

Tengdir

We have 4 guests online